#echochamber

#echochamber is coming to the UK! The opera will be shown in London, Manchester and Hull in August 2018

Alþýðuóperan

Alþýðuóperan er sjálfstætt óperufélag sem leggur áhersu á að gera óperur aðlaðandi og skemmtilegar fyrir almenning. Alþýðuóperan nálgast áhorfendur á nýjan hátt með því að  sýna í almenningsrýmum, s.s. á vínveitingastöðum, skólum, almenningsgörðum og hjúkrunarheimilum. Tungumál sýninganna eru íslenska og enska, til að höfða til sem flestra. Alþýðuóperan framleiðir farandssýningar, þær eru smáar í sniðum svo hægt sé að flytja þær auðveldlega milli rýma, landshluta og landa.

Gildi og leiðarljós

  • Ópera er listform sem á fullt erindi við nútímann.
  • Allir eiga að hafa möguleika á þátttöku í óperustarfi.
  • Óperan á heima alls staðar og er ekki bundin við „efri stétt“ eða óperuhallir.
Auglýsingar
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close