Corpo Surreal

Alþýðuóperan, together with a team of international artists, presents a dramatic musical journey into the world of expressive dance and puppets accompanied by a song cycle with elements of opera. Corpo Surreal is a production about modern people’s journey towards total freedom from the shackles of culture and biology. In a poetic dream universe, the performances of extravagant and hyper-surrealistic puppets reflect modern body modifications achieved through surgery. The ideal is personal freedom, with people freely changing and deciding over their bodies to achieve individuality. Corpo Surreal will show in Iceland, Denmark and Japan in 2020. Tickets to the show in the Royal Danish Opera are already on sale.

Alþýðuóperan

Úr #bergmálsklefinn #echochamber

Alþýðuóperan er sjálfstætt óperufélag sem leggur áhersu á að gera óperuformið aðgengilegt og áhugavert fyrir almenning. Til þess að ná þessu markmiði hefur Alþýðuóperan nýtt margar ólíkar nálganir m.a. framleitt óperu um málefni líðandi stundar, nálgast áhorfendur á nýjan hátt með því að  sýna í almenningsrýmum, flutt óperur fyrir fólk sem kemst ekki út til þess að sjá þær, á sjúkrastofnunum og víðar. Alþýðuóperan hefur einnig framleitt farandssýningar, smáar í sniðum svo hægt sé að flytja þær auðveldlega milli rýma, landshluta og landa.

Úr Ráðskonuríki

***

Gildi og leiðarljós

Ópera er listform sem á fullt erindi við nútímann.

Allir eiga að hafa möguleika á þátttöku í óperustarfi.

Óperan á heima alls staðar og er ekki bundin við „efri stétt“ eða óperuhallir.

***

#echochamber #bergmálsklefinn

Stilka úr #bergmálsklefinn sem Alþýðuóperan setti upp árið 2018
Trailer from the show #echochamber, produced by Alþýðuóperan in 2018

Póstlisti – Email list

Í vinnslu…
Success! You're on the list.
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close