Alþýðuóperan stígur fram í sviðsljósið

Velkomin á heimasíðu Alþýðuóperunnar!

 

Alþýðuóperan er nýtt sjáfstætt íslenskt óperufélag. Tilgangur félagsins er að skapa vettvang fyrir þá sem hafa áhuga á alþýðuóperu. Alþýðuóperan tengir saman alla aldurs- og þjóðfélagshópa og færir klassíska tónlist nær almenningi. Það er sýn Alþýðuóperunnar að allir eigi að geta notið óperu á sínum eigin forsendum.

Á þessari síðu munum við birta allar fréttir félagsins en til að lesa meira um stefnu Alþýðuóperunnar og hverjir standa á bak við hana er hægt að smella á flipana hér að ofan.

 

 

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close