Áheyrn – Ráðskonuríki

ÁHEYRN

– Ráðskonuríki –

Alþýðuóperan mun setja upp La serva padrona eða Ráðskonuríki eftir Pergolesi í þýðingu Egils Bjarnasonar í haust.  Því bjóðum við söngvurum að senda inn umsókn um áheyrn.  Öllum er velkomið að sækja um.

Vinsamlegast sendið eftirfarandi:

  • Upptökur, ekki fleiri en þrjár.  Ekki er ætlast til að upptökurnar séu í pró gæðum.  Mikilvægt er að upptökurnar sýni getu söngvarans en séu alls ekki breyttar í hljóðveri á nokkurn hátt.
  • Ferilská
  • Ferilsaga (eins og hún myndi birtast í tónleikadagskrá)
  • Mynd

Vinsamlegast sendið umsóknina á althyduoperan@gmail.com fyrir 10. maí.

Áheyrnarnefnd mun velja úr umsóknum þá sem komast í áheyrn. Öllum umsóknum verður svarað.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close