Við þökkum þeim söngvurum sem sendu inn umsókn um áheyrn fyrir hlutverk í Ráðskonuríki. Okkur bárust margar góðar umsóknir svo valið reyndist erfitt. Að lokum völdum við frábæra söngvara, þeir eru:
Dagrún Ísabella Leifsdóttir, Jón Svavar Jósepsson, Steinþór Jasonarson og Hanna Þóra Guðbrandsdóttir.
Aðrir aðstandendur eru eftirfarandi:
Ingólfur Níels Árnason leikstjóri, Jón Gunnar Biering Margeirsson tónlistarstjóri og gítarleikari, Signý Leifsdóttir, Sigríður Aradóttir og Esther Ýr Þorvaldsdóttir framleiðendur. Leikari hefur ekki verið ráðinn.