Forsala miða og sýningardagar

Jæja þá er komið að því að panta sér miða! Við erum búin að fastsetja nokkrar sýningar á Rósenberg og höfum opnað fyrir miðasölu. Við viljum gjarnan sýna víðar og oftar, en þar sem við erum lítið félag þurfum við á stuðningi að halda og hvetjum því alla til að kaupa miða sem fyrst.  Miðar keyptir í forsölu eru á ótrúlegu verði, kosta einungis 2000 krónur! 

Til að kaupa miða þarf að leggja inn á reikning Alþýðuóperunnar og senda kvittun í tölvupósti, við sendum svo miða um hæl. Reikningur Alþýðuóperunnar er: 513-26-40411    kt. 440411-2150 og tölvupóstfang er althyduoperan@gmail.com

Sýningar á Rósenberg

Fimmtudagurinn 30. ágúst kl. 21. FRUMSÝNING

Fimmtudagurinn 6. september kl. 21

Fimmtudagurinn 13. september kl. 21

Fimmtudagurinn 20. september kl. 21

Föstudagurinn 21. september kl. 22

Fimmtudagurinn 27. september kl. 21

Fimmtudagurinn 4. október kl. 21

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close