Myndir frá Menningarnótt og af æfingum

Nú er miðasala komin á fullt skrið, við erum á stífum æfingum á hverjum degi svo allt verði tilbúið fyir frumsýninguna 30. ágúst. Hægt er að nálgast miða á sérstöku forsölutilboði, 2000 krónur miðinn, á midi.is eða hér á síðunni með því að leggja inn á reikning Alþýðuóperunnar og senda kvittun í tölvupósti, við sendum svo miða um hæl. Reikningur Alþýðuóperunnar er: 513-26-40411   kt. 440411-2150 og tölvupóstfang er althyduoperan@gmail.com

Við vorum með fjögur atriði á Menningarnótt og var okkur vel tekið, hér fyrir neðan eru myndir frá Menningarnótt og einnig nokkrar af æfingum.

This slideshow requires JavaScript.

Ekki gleyma að tryggja ykkur miða. 

 

 

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close