Aequitas Collective

Alþýðóperan býður Aequitas Collective velkomið til landsins. Aequitas Collective var stofnað af Michael Betteridge, Rosie Middleton og Ísabellu Leifsdóttur í byrjun árs 2016. Styrkur fékkst frá Arts Counsil England til að halda vinnustofu á Íslandi og þróa óperu sem fjallar um stöðu kvenna á Íslandi og Englandi. Ingunn Lára Kristjánsdóttir hefur verið ráðinn handritshöfundur og leikstjóri, Jónína Björt Gunnarsdóttir söngkona og Arnar Ingi Richardsson taka einnig þátt.

Vinnustofa verður haldin nú í júní í viku og afraksturinn sýndur í lokin þann 15. júní klukkan 18 í Söngskóla Sigurðar Demetz.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close