Vinir

Alþýðuóperan gæti ekki starfað án þess að eiga góða vini sem styrkja starfsemi hennar. Aðalstyrktaraðili uppfærslu Alþýðuóperunnar á #bergmálsklefinn er leiklistarráð mennta- og menningarmálaráðuneytisins (Rannís) en Arts Counsil England, Reykjavíkurborg, Open Fund PRS Foundation (Bretlandi) og Söngskóli Sigurðar Demetz hafa einnig styrkt verkefnið. Sérstakar þakkir fyrir aðstoð fá einnig KÍTÓN, Íslensk tónverkamiðstöð og ÚTÓN

Menntaogmenningarmalalogo

ACE-logo          logo-gult-175

prs-openfund-logotype-red-blue-rgb-medium               Reykjavíkurborg              operalogo

Stærstu styrktaraðilar okkar árið 2012 voru Reykjavíkurborg og Landsvirkjun.

 

Allir geta orðið vinir Alþýðuóperunnar með því að gerast meðlimir í Vinafélagi Alþýðuóperunnar. Ársgjöld gilda í ár eftir að þau eru greidd. Greiðsluupplýsingar er að finna neðst á síðunni.

Bronsvinur

5000 krónur á ári

 • 25% afsláttur af miðum á sýningar.
 • Fær sendar fréttir um félagið.

Silfurvinur

10.000 krónur á ári

 • Tveir boðsmiðar á sýningu eða viðburð Alþýðuóperunnar að eigin vali.
 • 25% afsláttur af miðum á sýningar.
 • Fær sendar fréttir um félagið.

Gullvinur

25.000 krónur á ári

 • Fjórir boðsmiðar á sýningu eða viðburð Alþýðuóperunnar að eigin vali.
 • 25% afsláttur af miðum á sýningar.
 • Boð í frumsýningarpartí.
 • Fær sendar fréttir um félagið.
 • Þakkir á heimsíðunni.

Platinumvinur

150.000 krónur á ári

 • Tíu boðsmiðar á sýningu eða viðburð Alþýðuóperunnar að eigin vali.
 • Boð í frumsýningarpartí.
 • 50% afsláttur af miðum á sýningar.
 • Þakkir á heimasíðunni og í sýningarskrá. Lógóbirting ef um fyrirtæki er að ræða.

Greiðsluupplýsingar

Til að gerast vinur Alþýðuóperunnar með frjálsum framlögum eða styrktarleiðunum hér að ofan, þarf að millifæra inn á reiking Alþýðuóperunnar og senda svo tölvupóst með greiðslukvittun, nafni, tölvupóstfangi og heimilisfangi á althyduoperan@gmail.com.

Reikningur Alþýðuóperunnar er: 513-26-40411    kt. 440411-2150

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close